Aromatherapy Playtime at The Space Reykjavk

Aromatherapy Playtime

What is aromatherapy?

Aromatherapy is the holistic, therapeutic use of authentic plant-derived essential oils in order to enhance physical, emotional, and spiritual health.

Properly applied synergetic blends and even individual oils can be potent tools to promote your well-being, ease anxiety, and to help balance and resolve conditions within the organ systems of the body.

And of course they make your world smell amazing!

Hvað er Ilmkjarnaolíumeðferð?

Ilmkjarnaolíumeðferð felst í að nýta jurtir og plöntuolíur til að bæta andlega og líkamlega heilsu fólks, og hafa jákvæð áhrif á tilfinningar.

Með réttri blöndun og sérvöldum olíum má auka vellíðan með áhrifaríkum hætti, draga úr kvíða og auka jafnvægi í líffærakerfum líkamans.

Og að sjálfsögðu má ekki gleyma hve vel olíurnar ilma!

 
Aromatherapy Playtime at The Space Reykjavik

About

Join certified aromatherapist Cassie Cosgrove for another workshop on the power and proper use of essential oils.
In our upcoming session, you will have the opportunity craft your own organic sugar scrub!
You can formulate a face, body, or foot scrub out of therapeutic grade essential oils, supported by vegetable oils, herbal oils, powders and other organic ingredients.

Aromatherapy Playtime at The Space Reykjavik

Need to know

Price:
7.500ISK prepaid
9.000ISK walk-in

31 March from 16:00 - 18:00

Um Okkur

Við bjóðum upp á annað námskeið með Cassie Cosgrove ilmfræðingi hjá okkur í The Space kl. 16-18 þann 31. mars nk.
Á námskeiðinu fjallar hún um virkni og notkun á ilmkjarnaolíum og kennir þáttakendum að búa til lífrænan sykur skrúbb fyrir andlit, líkama og fætur.
Allt efni er innifalið en í skrúbbana eru notaðar m.a. ilmkjarnaolíur, jurtaolíur og ýmis lífræn efni.

52740117_290201298315771_2194738531753000960_n.jpg

What’s Included?

  • A range of essential oils and other natural ingredients to use and make your own botanical skin care product during the workshop

  • 4oz sugar scrub and container to take home and indulge in

  • Tea and Coffee